Vörur:

Dunlopillo Heilsukoddi

DUNLOPILLO heilsukoddi 50x63cm

Dunlopillo ERGO heilsukoddinn er blanda af klassískum hágæða dúnkodda og latex heilsukodda. Koddinn inniheldur 250gr af hvítum andadún og hefur tvær hliðar á fyllingunni. Efri hliðin er 190gr, neðri hliðin 60gr andadúnn. Á milli þeirra er gljúpur Talalay latex koddi með stuðningi fyrir háls og hnakka. Koddinn heldur því ávallt laginu á sér og hefur mjúku þægilegu tilfinninguna sem við fáum frá dúnkoddum. Dunlopillo Ergo koddinn er Eco tex vottaður og áklæði eru úr 100% bómull

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur