Vörur:

AKVA Vatnskoddi

AKVA

Vatnskoddi veitir fullkomna og algera slökun í hálsi og höfði. Koddinn lagar sig algerlega að öllum útlínum hálsins og forðar því fólki frá stífum öxlum. Algerlega varið innra lag koddans gerir rykmaurum erfitt fyrir að geta lifað í þessum kodda. Innralagið er úr Phthalate lausu vínil. Koddinn er síðan klæddur mjúku áklæði. AKVA er Danskt fyrirtæki sem framleiðir einnig vatnsrúm.

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur