Vörur:

TRIPODE Standlampi

TRIPODE G5

Stórglæsilegur og margverðlaunaður hönnunarlampi frá Santa & Cole á Spáni. Tekur allt að 100W peru í E27 perustæði. Gólf-dimmer á snúru. Sex litir af skermum: Natural, Red-amber, Black, Terracotta, Mustard eða Green Raw Color. Stærð 168cm á hæð, skermurinn er 56cm í þvermál. Hönnun frá Santa & Cole Team

Sendið fyrirspurn á verslun Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur