Vörur:

ESPACE

ESPACE 2-3,5 sæta sófi. Breiddir frá 150-224cm

Léttur og smekklegur sófi með krómuðum löppum. ESPACE fæst sem lítill þriggja sæta sófi 187cm á breidd, í stærri þriggja sæta útfærslu 224cm á breidd. Tveggja sæta sófinn er 150cm og stólar úr sömu línu eru 95cm. Eigum hann til í hnausþykku leðri á öllum flötum og tauáklæði einnig. Hafið samband við verslun fyrir frekari upplýsingar um ESPACE

Verð frá kr.248.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur