Vörur:

FLURINE Heilsukoddi frá Sylviana

FLURINE heilsukoddi 50x70

Flurine fellur mitt á milli millistífts og stífts, með þéttum háls og hnakkastuðning og því hentugur fyrir þá sem vilja mikinn stuðning við hálsinn og hreyfa sig ekki mikið í svefni. Í þrískipta fyllinguna er notast við Comforel® Nature Bamboo® með meiri fyllingu í hliðarhólfum. Hálstuðningur er millistífur Vita Talalay® latex með útskornu axlarstæði.
A.T.H -20% afsláttur af öllum gerðum Sylviana Heilsukodda Verð áður kr.24.800.-

Tilboð kr.19.840.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur