Vörur:

Leather Master Hreinsipakki

Pakki með næringu og hreinsi

Pakki með bæði hreinsi- og leðurvörn/næringu frá Leather Master. Í kassanum er allt sem að þú þarft til að hressa upp á leðursófasettið þitt. Í kassanum er "Soft cleaner" leðurhreinsir, "Leather protection cream" næring og vörn fyrir leður - ásamt svampi, klút og leiðbeiningum.

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur