Vörur:

ERMES Hægindasófi

ERMES Rafstillanlegur hvíldarsófi 164-280cm

ERMES sófinn er fáanlegur í fjöldamörgum útfærslum svo sem Tveggja , þriggja eða fjögurra sæta. Öll sæti með rafstýrðum skemlum. Innbyggð USB tengi í rofum þannig að hægt er að hlaða flest snjalltæki í gegnum rofan á sófanum.

Hægt er að halla baki aftur þó að sófinn standi nánast alveg við vegg. Efri hluti baks er niðurfellanlegur. Kemur alklæddur þykku leðri eða í slitsterku tauáklæði. Hafið samband við verslun fyrir nánari upplýsingar um stærðir og verð.
  • Dæmi um stærðir
  • 2.sæta 164 cm
  • 3.sæta 222 cm
  • 4.sæta 280 cm
Verð 2.sæta frá kr.268.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur