Henson Design rúmin eru flaggskipið frá Belgíska framleiðandanum Van Landschoot. Rúmin bjóða upp á sitthvora dýnuna undir einni heilli yfirdýnu, möguleiki er að hafa sitthvorn stífleikan á dýnum. Henson Design er Belgískt lúxusmerki fyrir vandláta á frábæru verði.
- Fáanlegt í breiddunum 140cm/160cm/180cm/200cm og lengdunum 200cm/210cm/220cm
- Hægt að velja á milli stífleika í dýnum. Rúmið er gert úr tveim samliggjandi dýnum, þannig að hægt er að hafa sitthvorn stífleikann hvoru megin í rúminu.
- 7. svæðaskiptar fjöl-pokafjöðrunar dýnur, með „hátt-lágt“ kerfi á álagssvæðum, til að tryggja góðan stuðning, án þess að tapa mýkt.
- mjög þykk yfirdýna (12cm) fylgir. Yfirdýnan er með Talalay latex kjarna.
- Fjaðrandi botnar með innfeldri pokafjöðrun, sem gefur bæði meiri dýpt í mýktina og lengir endingu dýnanna til muna.
- Hægt að velja á milli fjöldann allan af litum í áklæði eða leðurlíki / Hægt að velja á milli fóta eða sökkuls undir rúmið.