Vörur:

Dúnsæng "The Mermaid"

Hafmeyjan sæng 140x200/200x220cm

140x200/200x220cm 90% 1.flokks evrópskur gæsadúnn + 10% 1.flokk smáfiður. Fyllingin er 200gr/m² eða samtals 560gr. Áklæði er úr 100% bómull. Sængurnar eru framleiddar í Danmörku eftir ströngustu stöðlum, eru öko-tex 100 vottaðar, Nomite vottaðar og með Downafresh vottun að auki. Sængurnar henta því þeim sem eru með með ofnæmi fyrir rykmaurum. Litla hafmeyjan fæst einnig sem tvíbreið sæng 200x220cm

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur