Vörur:

Lama stillanlegt rúm

Lama stillanlegur rúmbotn - Val um dýnur -

Lama rúmin eru vönduð og falleg rúm frá Danmörku. Lama er rótgróin og þekktur framleiðandi í Danmörku og hefur verið að framleiða rúm þar síðan 1939

  • Fáanlegt í breiddunum 2x80cm (160cm) og 2x90 (180cm) - lengdunum 200cm / 210cm
  • Þráðlausar fjarstýringar hreyfa öfluga enn hljóðláta mótora. Fjarstýringar eru á RF tíðni svo ekki þarf að beina þeim að ákveðnum punkti. Straumvari (relay) á spennubreyti svo að aldrei er sítengt rafmagn úr vegg inná mótor. CE-vottaður stillanlegur stálrammi með fjaðrandi 39 flekum og aukalegu broti við herðar fyrir aukinn stuðning í uppréttri stöðu.
  • Hægt að velja á milli fjöldan allan af dýnugerðum og stífleikum á milli þeirra. T.d Talalay latex dýnur – Visco þrýstijöfnunardýnur – Pokafjörðunardýnur – „unik“ pokafjöðrunardýnur. Hafið samband við verslun fyrir frekari upplýsingar um möguleika í dýnuvali á LE200 botnana
  • Rúmunum fylgir snyrtilegur vasi til að geyma fjarstýringuna í - Val er um nokkrar gerðir áklæða og lita á rúmið – Fætur fylgja með, val um mismunandi gerðir fóta og hæð á fótum - Falleg Dönsk hönnun og framleiðsla í Danmörku síðan 1939

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur