Lama hefur síðan 1939 verið þekkt fyrir heilbrigðan svefn, Danskt handverk og gæði „Det er ikke bare en seng, det er et koncept!“ sem mætti þýða lauslega; „Þetta er ekki bara rúm, heldur heildarhugmynd“ er hugsjónin sem unnið er útfrá, rúmið byrjar frá gólfi og upp og því mikilvægt að allir þættir rúmsins spili saman.
Lama Continental er frábær lausn fyrir þá sem vilja tvær dýnur, en eitt rúm. Tvær dýnur eru settar saman í eina kápu og ofan á það 60mm Visco eða Latex yfirdýna. Lama Continental sést hér í Turskish bláu með kopar fætur. Ótal margir möguleikar í lita, fóta og dýnuvali. Hafðu samband við verslun fyrir frekari upplýsingar.
- Fáanlegt í stærðunum 120cm /140cm / 160cm / 180cm x 200cm og 180cm x 210cm
- Tvær sjálfstæðar dýnur renndar saman í eina kápu / Val um mismunandi stífleika hvorum megin.
- Val um mismunandi dýnugerðir. M.a -Svæðaskipt „unik pokafjöðrun“ – Nátturulegur Talalay Latex – Visco þrýstijöfnunarsvampur,
- þykk yfirdýna (60mm) úr hágæða latex eða Visco minnissvampi. Yfirdýna klædd í vandaða kápu sem hægt er að renna af og þrífa
- Fjaðrandi botnar gefa meiri dýpt í mýktina og auka endingu dýna töluvert.
- 4 mismunandi litir í boði, Dökkgrár, grár, blár og Turkish. Hægt er einnig að fá Continental rúmið í Hallingdal textil-áklæði eftir Nanna Ditzel.
- Fáanlegt í mismunandi hæð / Margar gerðir og hæðir fóta