Vörur:

Tradition 6 Heilsudýna

7.svæðaskipt dýna frá Van Landscoot

Tradition 6 er Flaggskipið í 90.ára afmælisdýnunum frá Belgíska framleiðandanum Van Landschoot. Dýnan er 7.svæðaskipt með fjölpokafjöðrun (multipocket) ásamt millipokum á álagsvæðum til að auka enn betur endingu þessarar frábæru dýnu. Í efri lögunum er lagskiptur heilsusvampur ásamt 500gr af ull á annarri hliðinni "vetrarhlið" meðan "sumarhliðin" skartar 1000gr af hreinum bómul. Því hefur þú ávallt val um mismunandi yfirborðsmýkt en heldur sama stuðningum. Fæst í 3.stífleikum og öllum helstu stærðum.

Verð frá kr.144.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur