Vörur:

Carpe Diem Sando

Carpe Diem Sando

Sandö er vinsælasta gerðin af „continental“ rúmum frá Carpe Diem. Það sem gerir Sandö svo gríðarlega þægilegt er samtvinnað og þrefallt pokafjöðrunarkerfi sem eykur enn frekar svefn og lífsgæði fólks. Sandö hefur einkaleyfistryggða „contour“ kerfið, sem að fellur algerlega að öllum útlínum líkamans. Sameinað með dýpt pokafjöðrunarkerfisins, gefur það tilfiningu fyrir algeru þyngdarleysi sem að allir þurfa að upplifa. Sandö gefur þér fullkominn stuðning í fallega hönnuðu húsgagni. Hannað með ástríðu fyrir svefni og ástríðu fyrir lífi. Sandö kemur staðlað með luxury yfirdýnunni, fylltri með bómul á annari hliðinni enn ull á móthliðinni og nátturulegan Talalay latex í miðjunni. Þú getur hannað öll rúmin frá Carpe Diem eftir þínum stíl hvað varðar áklæði og fætur. Carpe Diem er Svansmerkis vottað fyrirtæki. Carpe Diem er algerlega toppurinn í lúxus rúmum, og algerlega sér á báti hvað varðar gæðakröfur og efnisval. Handsmíðaður lúxus frá Svíþjóð. Carpe Diem rúmin eru í flestum tilvikum sérpöntunarvara, enda möguleikarnir í efnisvali, fótavali, stærð og gerð nánast óendanlegir. Hafið samband við verslun í síma 554-6969 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar um hágæða rúmin frá Carpe Diem.

Sérpöntunarvara Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur