Vörur:

The Mermaid Dúnkoddi

Ringsted Dun 50x70

The Mermaid frá Ringsted Dun er mjúkur og þægilegur dúnkoddi, með góðan stuðning fyrir hálsinn. Koddinn er gerður úr tveim lögum, til að fá bæði mýkt og stuðning.

Ytra lagið er fyllt með 90% evrópskum gæsadún til að tryggja mýktina. Innra lagið er fyllt með 70% smáfyðri til að tryggja góðan stuðning.

100% bómullarskel og má þvo koddann við 60°. The Mermaid koddinn er með Oeko-Tek 100 vottun, ásamt Nomite vottun fyrir ofnæmi og asthma, ásamt Downfresh vottun fyrir gæðadún. Dönsk framleiðsla

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur