Vörur:

Ninna Nanna skál

Ávaxtaskál

NinnaNanna er glæslilega hönnuð sem "centerpiece" á hvaða borði sem er. Hafið skálina eina og sér eða nýtið sem fallega ávaxtaskál. Kemur í nokkrum litaútfærslum, eða krómuð allan hringinn. Hægt er að panta hana líka í Indivitual línunni þá alveg leðurklædda.

  • Hönnun: Andreas Seegatz
  • Þyngd: 2.763kg
  • Stærð: 38x30x16cm
  • Efni: Ryðfrítt stál
  • Litir í boði: Græn, svört, hvít, fjólublá, appelsínugul, rauð og krómuð
  • Viðhald: Þrífið með hreinum, mjúkum og rökum klút

Verð kr.32.800.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur