Vörur:

Steikarhnífar úr Ergo línunni

Steikarhnífar 6.stk

Glæsilegir alvöru steikarhnífar, sex saman í fallegri gjafaöskju. "Monoblock" hönnun, þar sem blað á hnífi og handfang er steypt í einu lagi, framleitt úr hágæða ryðfríu stáli með háu kolefnis innihaldi (x40CR14) Hitameðferðinn gefur síðan blaðinu þá hörku sem ábyrgist réttan langvarandi skurð og endingu hnífsins. Stærð blaðs er 120mm.

  • Hönnun: Virgilio Bugatti
  • Þyngd: 831gr
  • Stærð: 31cm x 18cm 4cm
  • Efni: Ryðfrí stálblanda með háu kolefnis innihaldi (x40CR14)
  • Áferð: Glansmatt
  • Viðhald: Handþvottur

-Sett af 6- Verð kr.19.800.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur