Vörur:

Uma Vigt

Uma eldhúsvigt

Falleg og nútímaleg eldhúsvigt frá Casa Bugatti með góðum og skýrum LED skjá. Vigtar frá 1-3000gr og sýnir g/kg eða lb/oz. Hægt er að nýta hana sem skeiðklukku. Hönnun frá Innocenzo Rifino og Lorenzo Ruggieri. Fáanleg í öllum 9 litaútfærslum.

  • Hönnun: Innocenzo Rifino og Lorenzo Ruggieri
  • Þyngd: 2,062Kg
  • Stærð: 22cm x 24cm
  • Viðhald: Lesið meðfylgjandi leiðbeiningar vel fyrir notkun
  • Tækninlegar upplýsingar:g/Kg eða lb/oz – Hámarksþyngd 3kg – Núllstilling – hægt að fjarlæga „vigtskál“ – skeiðklukka 90 mín og 59 sek. – Skjár með LED bakljósi – Tvær AAA rafhlöður 1.5V

Verð kr.24.800.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur