Vörur:

Carpe Diem Saltö

Saltö Frá Carpe Diem í Svíþjóð

Carpe Diem rúmin eru Sænsk hágæða lúxusrúm. Öll rúmin eru handsmíðuð af reynslumiklu handverksfólki í Verksmiðju Carpe Diem í Svíþjóð. Öll efni og áklæði í rúminu eru í hæsta gæðaflokki, eins og ull, bómull, náttúrulegur latex, sænsk fura, o.s.frv. Öll framleiðsla er eins umhverfisvæn og mögulegt er, enda hefur Carpe Diem Svansmerkisvottun Norðurlandana og eingöngu notuð umhverfisvæn efni í framleiðslu

  • Fæst í breiddunum 90cm / 105cm / 120cm, Lengdunum 200cm / 210cm
  • Carpe Diem Beds “Contour“ Pocket Coil (15cm) springkerfi í dýnum sem að Carpe Diem hefur einkaleyfi á / Dýnur fást í mismunandi stífleikum.
  • Kemur staðlað með Premium yfirdýnu úr náttúrulegu Talalay latexi. Hægt er að taka áklæði af yfirdýnu og þvo
  • Hljóðlátir og öflugir mótorar frá Linak / Straumvari á mótor, því er mótorinn aldrei sítengdur við rafmagn / þráðlausar fjarstýringar / LED lýsing undir rúmi fylgir með
  • Stillanlegur rammi með 9cm pokafjöðrunarkerfi fyrir meiri dýpt og endingu á dýnum
  • Margir litir á áklæði í boði / margar tegundir af fótum og hæðum á fótum / Hvert rúm sérsniðið af kröfum og smekk hvers og eins
  • Umhverfisvæn Svansmerkisvottuð framleiðsla / handsmíðað í Svíþjóð

Sérpöntunarvara Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur