Vörur:

Carpe Diem Harmano

Carpe Diem Svíþjóð

Carpe Diem rúmin eru handgerð lúxus rúm frá Svíþjóð. Þau eru algerlega sér á báti hvað varðar gæðakröfur í smíði og efnisvali. Handsmíðaður lúxus frá Svíþjóð. Möguleikarnir í efnisvali, fótavali, stærðum og gerðum eru nánast óendanlegir. Hafið samband við verslun í síma 554-6969 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar um hágæða rúmin frá Carpe Diem. Einnig er hægt að heimsækja okkur á Suðurlandsbraut 24.

Harmanö
  • fáanlegt í breiddunum 80cm / 90cm / 105cm / 120cm / 140cm / 160cm / 180cm / 210cm.
  • Fáanlegt í lengdunum 200cm / 210cm
  • Val um 3 stífleika
  • Tvöfalt Carpe Diem „contour“ pokafjöðrunarkerfi
  • “Premium“ yfirdýna kemur standard með Harmanö / Kápa með rennilás úr teygjanlegum bómul / Talalay latex fylling
  • Hægt að panta í mörgum gerðum af litum og áklæðum / margar gerðir og hæðir af fótum
  • Svansmerkis vottuð framleiðsla. (Nordic Eco Label)

Sérpöntun Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur