Vörur:

Lama rúm

Glæsilegt rúm með yfirdýnu

Glæsilegt rúm frá Lama í Danmörku. Hægt er að velja nokkrar gerðir og liti áklæðis og mismunandi fætur. Rúmin fást í mismunandi stífleikum og stærðum. Vandaðar dýnur með svæðaskiptri pokafjöðrun fyrir réttan sjálfstæðan stuðning á réttum stöðum. Meðfylgjandi er ávallt 60mm þykkar yfirdýnur úr Talalay latex eða vönduðum þrýstijöfnunarsvamp. Lama hefur framleitt rúm í Danmörku síðan 1939 og hefur ávallt lagt mikinn metnað í gæði og gott efnisval. Svart - Grátt - Kristal - blátt

  • Fáanlegt í stærðunum 80cm / 90cm / 120cm / 140cm / 160cm (2x80cm) / 180x200cm (2x90x200cm) / 180x210cm (2x90x210cm)
  • Val um mismunandi stífleika
  • 100% Dönsk framleiðsla og gæði
  • þykk yfirdýna (60mm) úr hágæða „Vita Talalay“ latex eða Visco minnissvampi. Yfirdýna klædd í vandaða kápu sem hægt er að renna af og þrífa
  • Fjaðrandi botnar gefa meiri dýpt í mýktina og auka endingu dýna töluvert.
  • 4 mismunandi litir í boði, Dökkgrár, grár, blár og Turkish
  • Fáanlegt í mismunandi hæð / Margar gerðir og hæðir fóta

Verð frá kr.398.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur