Vörur:

Glamour Kaffibollar

Kaffibollar með undirskál

Skemtilega litríkir kaffibollar frá Casa Bugatti. Bollarnir eru 145ml, sem er klassísk stærð af kaffibollum. Bollar seldir í stykkjatali, undirskálar fylgja. Hönnun eftir Andreas Seegatz

  • Hönnun: Andreas Seegatz
  • stærð: 145ml
  • Efni: Postulín handmálað
  • Áferð: Gler / Postulín
  • Viðhald: Uppþvottavélar að 65°c
  • litir: Hvítur, Grænn, Rauður, fjólublár, appelsínugulur, Gulur

Verð kr.2.900.- /stk með undirskál Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur