Vörur:

Dirty Linen "Pink Plush" Sængurver

Animeaux "Pink Plush"

Dirty Linen eru sænskir framleiðendur. Þeir hafa alltaf haldið því fram að sængurverin sín verða bara betri og betri eftir því sem þú notar þau oftar. Hör eða Lín þolir vel sólarljós. Það er einnig mjög eftirsótt í m.a.sængurver vegna rakadrægni og vegna þess að einangrunargildi þess er lítið, enda eru þræðirnir vel varmaleiðandi.

"Animeaux" er gert úr 100% Hör eða Líni. Hör/Lín hefur mjög mikla rakadrægni og lítið sem ekkert einangurnargildi, því einstaklega hentugt efni í hágæða sængurver sem hleypur hita vel í gegnum sig. Stærð sængurver:140x200cm, Stærð koddaver:50x70cm

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur