Vörur:

Skurðarbretti

Skurðarbretti með tveim hnífum innfeldum

Skurðarbretti með innfeldum hnífum úr Ergo línunni, brauðhníf og skurðarhníf. Brettið er snjallega hannað með tvær hliðar, önnur ætluð þegar þegar skorið er brauð enn hin fyrir skurð á kjöti.

 • Hönnun: Virgilio Bugatti
 • stærð: 44cm x 28cm x 5cm
 • Efni:Wengi / Ryðfrí stálblanda með háu kolefnis innihaldi
 • Viðhald: Handþvottur
 • Skurðarhnífur 200mm / 2,5mm / 249gr
 • Brauðhnífur 200mm / 2,5mm / 255gr
 • Verð kr.28.400.- Fyrirspurn um vöru
  Senda fyrirspurn

  Tengdar vörur