Vörur:

Grace Hægindastóll

Grace Hvíldarstóll Breidd 80cm

Grace er nettur og þægilegur hægindastóll. Hægt að halla aftur baki þó að stóllinn standi nánast alveg við vegg. Grace er með raf eða handstillanlegum höfuðpúða fyrir réttan og góðan stuðning fyrir hvern og einn. Fæst bæði með handstillanlegu eða rafstillanlegu skammel. Eigum alla helstu liti til á lager, bæði alklædda leðri eða slitsterku áklæði. GRACE fæst einnig sem lyftistóll fyrir þá sem eiga erfitt að standa uppúr hefðbundum stólum.

  • Breidd 80cm
  • Alklæddur leðri eða slitsterkt áklæði
  • Fáanlegur í mörgum litum
  • Innbyggð USB hleðsla í Rofa (Grace2)
  • Raf eða handstillanlegur höfuðpúði
  • Getur staðið við vegg þó bak halli aftur, er á sleða
  • Verð frá kr.144.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur