Vörur:

Grace Hægindastóll

Grace Hvíldarstóll Breidd 80cm

Grace er nettur og þægilegur hægindastóll. Hægt að halla aftur baki þó stóllinn standi nánast alveg við vegg. Grace er með raf- eða handstillanlegum höfuðpúða fyrir góðan stuðning við höfuð og háls.

Fæst bæði með handstillanlegu eða rafstillanlegu skammeli. Eigum alla helstu liti til á lager, alklædda leðri eða slitsterku áklæði.

GRACE fæst einnig sem lyftistóll fyrir þá sem eiga erfitt með að standa upp úr hefðbundnum stólum.
  • Breidd aðeins 80cm
  • Alklæddur leðri eða slitsterkt áklæði
  • Fáanlegur í mörgum litum
  • Innbyggð USB hleðsla í Rofa (Grace2)
  • Raf eða handstillanlegur höfuðpúði
  • Getur staðið við vegg þó bak halli aftur, er á sleða
  • Hægt að fá enduhlaðanlega rafhlöðu til að losna við snúrur
  • Verð frá kr.184.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur