Vörur:

Delta Legend Hægindastóll

Brunstad hvíldarstóll

Delta Legend er klassískur hágæða hvíldarstóll frá norska framleiðandanum Brunstad. Hægt er að velja mismunandi áferðir og viðargerðir á tréverkið.

Margir mismunandi litir í þykku leðri eða textíl eru í boði. Hægt er að fá Delta stólana í gæruskinni.

Delta Legend kemur með bólstraða arma og stólnum fylgir stillanlegur höfuðpúði. Hægt er að beygja fram efri hluta baks fyrir aukinn stuðning við háls. Delta Legend er einnig fáanlegur í Large útfærslu. Mögulegt er að fá stólinn með snúningsfæti.

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur