Vörur:

Lama First Stillanlegt

Stillanlegt rúm frá Danmörku

Lama rúmin eru vönduð og falleg rúm frá Danmörku. Lama er rótgróin og þekktur framleiðandi í Danmörku og hefur verið að framleiða rúm þar síðan 1939.

Lama First rúmið er frábært fyrir þá sem eru að leita af hágæða stillanlegu rúmi án þess að fórna gæðum fyrir verð. Lama fyrst kemur í tveim litum, ásamt miklu úrvali af mismunandi fótum. Lama First er með svæðaskiptar pokafjöðrunardýnur ásamt 40mm Latex yfirdýnum. Lama First línan er einnig fáanleg sem stillanleg einstaklingsrúm í breiddunum 90cm, 120cm og 140cm

  • Kemur í stærðunum 90x200cm / 90x210cm(180x200/210)
  • 3 mismunandi stífleikar í boði, Medium, Fast og Extra Fast
  • Val um gerðir og hæðir af fótum, fætur fylgja frítt með
  • Val um tvo liti, Grár og svartur
  • Rúm kemur með eða án gafls. Margar gerðir af rúmgöflum í boði.
  • Öflugir og hljóðlátir rafmagnsmótarar með innbyggðum og sjálvirkum slökkvara svo það sé aldrei sítengt rafmagn
  • Þráðlausar fjarstýringar sem ekki þarf að beina á neinn punkt
  • þykkar og góðar yfirdýnur úr latex tryggja góða öndun
  • Hágæða Dönsk framleiðsla og hönnun tryggir gæði og endingu

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur