Vörur:

Lama Family rúm

Lama Heilsurúm frá Danmörku

Glæsilegt rúm frá Lama í Danmörku. Lama Familyrúm fást bæði í mismunandi stífleikum og stærðum. Val er um nokkrar gerðir af lit og áklæði, ásamt mismunandi stærðum og gerðum af fótum.

Mjög vandaðar dýnur, með sjálfstæðri fjöðrun í botni og svo 7. svæðaskiptri "há"pokafjöðrun fyrir góðan stuðning við líkamann.

Flex+ í efsta lagi dýnu tryggir meiri öndun. Yfirdýna fylgir með rúminu, val um 65mm Ergo+, 50mm Latex eða 50mm Visco. Lama hefur framleitt rúm í Danmörku síðan 1939 og hefur ávallt lagt mikinn metnað í gæði og gott efnisval.

  • Kemur í stærðunum 80x200cm / 90x200 / 90x210cm / 120x200cm / 140x200cm / 160x200cm (2x80cm) / 180x200cm (2x90cm) / 180x210cm (2x90cm)
  • Val um þrjá mismunandi stífleika í dýnum
  • 7.svæðaskipt "high-pocket coil" pokafjöðrun
  • Fjaðrandi botnar veita meiri dýpt í mýktina og auka þannig endingu töluvert (tvöfalt gormakerfi)
  • Fimm mismunandi litir: grár, sandlitur, blár, grænn og dökkgrár (antrazite)
  • Yfirdýna rennd í kápu sem má taka af og þrífa
  • "Anti-slip" efni svo yfirdýna færist lítið sem ekkert
  • Smekkleg og falleg Dönsk framleiðsla og hönnun
  • Family kemur líka rafstillanlegt sjá hér

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur