Vörur:

Simona Svefnsófi

Simona frá Ítalíu

Simona er fallegur og módern svefnsófi frá Ítalíu.

Svefnpláss opnast á sterkri stálgrind frá baki og fram, og er því stuttur útdreginn. Pullur og sessur áfastar. Hægt að búa um og loka sófa með rúmfötum á.

Svefnpláss ýmist 120cm, 140cm eða 160cm. Sófabreidd 170cm, 190cm eða 210cm.

Mikið úrval áklæða í boði fyrir Simona.
  • Svefnpláss 120cm / 140cm / 160cm
  • Breidd 170cm / 190cm / 210cm
  • Mikið úrval lita í áklæði eða leðri
  • Fallegar krómfætur
  • Ítölsk framleiðsla og hönnun. Margir möguleikar boði bæði í leður- og tauútfærslum.

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur