Vörur:

The Box Two

Náttborð / Kommóða frá Danmörku

Glæsilegt náttborð frá Via Cph. Náttborðið er stórt, svo það má líka notast sem lítil kommóða, eða sem fallegt gangaborð. Fæst í mörgum mismunandi áferðum og litum. Ef báðar skúffuframhliðarnar eru valdnar í eik, eru þær gerðar úr einni plötu, þannig fæst óslitinn viðarbyggin þvert yfir skúffurnar. Það eru þannig smáatriði sem einkenna hágæða húsgögn eins og þau frá Via Cph Hafið samband við verslun fyrir frekari upplýsingar um útfærslumöguleika Sjá The Box One hér

  • Yfirbygging úr spónlagðri eik. Horn úr gegnheilri eik.
  • Framhliðar úr gegnheilri eik, plastlagningu eða línóleum.
Mál (B x D x H) 60 x 35 x 71 cm.

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur