Vörur:

Curve rúmgafl frá Lama

Lama First

Curve rúmgaflinn er fallegur og klassískur gafl úr smiðju Lama í Danmörku. Curve er í First línunni frá Lama og fáanlegur í bláu, svörtu eða gráu áklæði. Curve kemur í breiddunum 140cm / 160cm / 180cm. Hæð er 117cm og þykkt 7cm.

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur