Vörur:

THOMSON Hægindastóll

Sitting Vision

Vandaður hágæða hvíldarstóll frá Hollandi. Stólarnir frá Sitting Vision koma í mismunandi stærðum fyrir hvern og einn. Stærðirnar eru X-small, small, medium, large og X-large enn þær seigja til um hæð að hnésbót og dýpt setu. Thomson stólarnir eru hentugir fyrir hávaxna þar sem að bakið er hátt og veitir góðan stuðning við háls og herðar, að auki er stillanlegur höfuðstuðningur. Val er um mismunandi snúningsfætur eða snúningsplatta. Thomson fæst bæði handstillanlegur eða rafstillanlegir með innbyggðri rafhlöðu, þar af leiðandi eru engar snúrur á gólfum. Margir litir í boði bæði í slitsterkum textíl eða þykku deluxe leðri.

  • Kemur í 5 mismunandi stærðum
  • Margar mismunandi stærðir af snúningsfótum/plöttum
  • Rafstillanlegir eða handstillanlegir
  • Engar snúrur í rafstýrða stólinn, heldur er innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða
  • Hentugur líka fyrir mjög hávaxna
  • Stillanlegur höfuðpúði
  • Mikið úrval af litum í þykku leðri eða slitsterku tauáklæði
  • Hægt að panta sem lyftistól
  • Hollensk framleiðsla
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur