Vörur:

Simona hvíldarstóll

Simona Hægindastóll

Hægindastóll í Simona línunni. Rafstillanlegur höfuðpúði fyrir aukin stuðning við höfuð og herðar. Rafstillanlegt skammel og bak, hægt að halla aftur baki þó stóll standi við vegg. Alklæddur leðri allan hringinn eða í vönduðu áklæði. Helstu litir til á lager. Hægt að fá aukalega enduhlaðanlega rafhlöðu til að losna við snúrur ef að stóll á að standa á miðju gólfi

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur