Vörur:

Ullardýna frá Halsa

Náttúruleg ullardýna frá Svíþjóð

Småland Ullardýnurnar frá Hälsa í Svíþjóð eru gerðar úr hágæða vottaðri ull sem tryggir góða öndun. Ullardýna með silkihlið veitir náttúruleg þægindi og einstaka mýkt, ásamt því að tryggja gott loftflæði í gegn. ProFlex® Gormakerfið veitir góðan stuðning með svæðaskiptingu undir mjaðmir, hrygg og axlir. Þessar ullardýnur má setja bæði í hefðbundna rúmbotna og rafstillanlega – allar stærðir og gerðir.

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur