Space er hvíldarsófi með rafstillanlegum skammelum og höfuðpúðum.
Bak getur hallast aftur þó sófi standi nánast við vegg. Rafstillanlegir höfuðpúðar auka þægindin með góðum stuðning við háls og höfuð. 3ja sæta Space er einungis 185 cm á breidd! Miðsæti er einnig með rafstillanlegu skammeli og höfuðpúða - eða án þess. Þú velur. Innbyggt USB tengi í rofa á endasætum fyrir hleðslu á símum og snjalltækjum. Alklæddur leðri eða í vönduðu áklæði, helstu litir eru til á lager,. Hægt er að sérpanta úr miklu úrvali af litum/leðri/áklæði. SPACE er fáanlegur sem 2.sæta, 3.sæta, 4.sæta, 5.sæta, o.s.frv.