Vörur:

CLERAT hægindastóll

Rafstillanlegur hvíldarstóll á snúningsfæti

Clerat er nettur og fallegur hvíldarstóll á snúningfæti. Rafstillanlegt skammel og bak. Clerat er með innbyggðri rafhlöðu þannig að engar snúrur eru sjáanlegar. Stillanlegur höfuðpúði fyrir hámarksstuðning við axlir og höfuð.

Clerat er fáanlegur alklæddur leðri eða í vönduðu tauáklæði.

Margir litir til á lager bæði í leðri eða tauáklæði.
  • Stillanlegur höfuðpúði
  • innbyggð rafhlaða, engar snúrur, bara að hlaða stólinn við og við
  • 360° snúningur með læsingu
  • Alklæddur leðri eða vönduðu áklæði
  • Vinsælustu litir til á lager

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur