Vörur:

Halsa Norbottens

Náttúruleg dýna frá Svíþjóð

Norbottens dýnan frá Hälsa er sænsk gæðavara, framleidd af fagfólki og sérhönnuð til að veita þér mestu þægindi sem völ er á.

Norbottens dýnan veitir góðan stuðning með fyrsta flokks ProPocket® gorma tækni – sem aðlagast líkamanum vel.

Belgískt Höráklæði tryggir einstaklega góða öndun í gegnum dýnuna. OEKO-TEX 100 vottuð vara fyrir eiturefnalausan textíl.

Norbottens dýnan passar á stillanlega botna.

  • Fæst í: 80x200cm / 90x200cm / 90x210cm /100x200cm / 120x200cm / 140x200cm / 160x200cm / 180x200cm / 180x210cm
  • 3 mismunandi stífleikar
  • Svæðaskipt Propocket® pokafjöðrun fyrir hámarksstuðning

  • Vandað höráklæði fyrir betri loftun
  • Lífræn bómull
  • Oeko-tex 100 vottun
  • Geta farið beint á stillanlega rúmbotna
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur