Vörur:

Bris frá Brunstad -NÝR Í VERSLUN-

Vandaður stóll frá Brunstad

Bris er hannaður með innblástur frá 60's og 70's áratugnum. Stóll sem gott er að sitja í og ​​auðvelt að færa til.

Mál: Hæð: 80 cm / Dýpt: 69 cm / Breidd: 74 cm.

Viðarlitir í boði: Bris er hægt að fá með fótum úr svörtu lökkuðu stáli eða eik. Eikarfætur eru fáanlegir í mismunandi litum og áferðum

Hönnun: Helge Taraldsen

Helge Taraldsen er þaulreyndur hönnuður sem Brunstad hefur unnið náið með í fleiri áratugi. Hann er þekktastur fyrir Delta-stólinn, en Brunstad hefur ásamt Helge Taraldsen einnig hlotið verðlaun fyrir Sting stólinn.

Það sem einkennir hönnun Helge Taraldsen er gott jafnvægi á milli notagildis og fagurfræði, og áherslur hans á smáatriði þýðir að hægt er að lýsa nokkrum af vörum hans sem sígildum.

Hönnunin hjá Bris er samspil retro-hönnunar og nútíma framleiðslutækni - mótað bak, sæti og fætur. Notuð er gegnheil eik með sýnilegum samskeytum, sem gefur stólnum einkennandi karakter.

Opið á milli sætis og baks gerir stólinn nettan og hagnýtan. Sama á við um sætið sem "svífur" yfir brúnina.

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur