Vörur:

Dunlopillo rúmgafl með hliðum

Dunlopillo

Breyttu rúminu þínu í lúxushol með rúmgafli með hliðum. Rúmgaflinn er stunginn eins og Button rúmgaflinum, sem sækir í nútímalega strauma í innanhúshönnun. Bættu notalegheitinn og andrúmsloftið með rúmgaflinum án þess að skerða hönnun eða fagurfræði svefnherbergisins. Kemur í breiddunum 140cm - 160cm - 180cm. Hæð 125cm og dýpt á hliðum 24cm. Val um 7 mismunandi liti/áklæði

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur