Vörur:

Lapland Ullarsæng

Vönduð Ullarsæng

Heilsárs ullarsæng LAPLAND er fyllt með 100% Lífrænni og nátturulegri ull og er saumuð í þéttofið og mjúkt bómullarver

Ullarsæng er góður kostur allt árið um kring. Ull hefur frábæra eiginleika til að stilla hita og draga í sig raka úr líkamanum, þannig að hitastigið undir sænginni haldist jafnt. Hvort sem þú ert heitfeng/ur eða kalsækin/n þá stjórnar ullin í sænginni líkamshita þínum. Þetta eru frábærir eiginleikar í heilbrigðu og nátturulegu svefnumhverfi.

LAPLAND ullarsængin er OEKO-TEX vottuð sem er trygging þín fyrir því að varan sé laus við heilsuspillandi efni.

Stærð 140x200cm

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur