Vörur:

Dunlopillo heilsukoddi

Svansvottaðir koddar í mismunadi stærðum

Koddinn Dunlopillo gerir ekki málamiðlanir, því ættir þú ekki heldar að gera málamiðlanir – Og það alls ekki með svefninn þinn. Þess vegna hannaði Dunlopillo þennan kodda. Það sem gerir hann mjög sérstakan eru m.a einstakir eiginleikar hans til öndunar og halda formi yfir nóttina. Ef þú velur Dunlopillo ertu að velja vel, ekki aðeins fyrir þinn framtíðar nætursvefn, heldur líka fyrir heilsuna þína og fyrir sjálfbærari heim.

Merkingar og vottanir Það er í sögu Dunlopillo að taka tillit til bæði nátturu og umhverfis við framleiðslu á þekktum gæðavörum Dunlopillo. Allir Dunlopillo koddar eru framleiddir á sjálfbæran hátt þar sem eingöng er notuð tækni sem skaðar ekki umhverfið.
  • Morganic Meira en lífrænt, þetta er gæðastimpill sem lyftir grettistaki fyrir lífræna og sjálfbæra framleiðslu. Hún minkar koltvísýringslosun á plantekrum, eykur lífræðilegan fjölbreytileka í skógum og tryggir bændum betri tekjur
  • Svansvottun Markmið Svansmerkisins er að draga úr heildarumhverfisáhrifum neyslu, stuðla að ríkari og hreinni nátturu og auka þannig lífsgæði notandans.
  • Oeko-tex er vottun sem tryggir að allir íhlutir vörumerkis hafi verið prófaðir fyrir skaðlegum efnum.

Fimm mismunandi hæðir
  • XS Endar þú oft á því að sofa án kodda? Þá er þessi lægsti góður fyrir þig. Góður valkostur til að veita hálsi smávægilega stuðning, góður fyrir þá sem sofa á maganum og er sérstaklega góður fyrir börn Hæð 10cm
  • S Lágur koddi sem veitir léttan og þægilegan stuðning og er því líka góður fyrir börn eða fólk með nettar axlir enn vilja samt góðan stuðning við háls og axlir.Hæð 13cm
  • M Þéttur koddi í hefbundinni hæð. Þægilegur fyrir flesta sem vilja létta á öxlum og hálsiHæð 14cm
  • L Staflar þú stundum púðum undir hálsinn til að liggja hátt? Þá gæti Large stærðinn eitthvað sem hentar þér. Hefur fulla hæð og styður sérstaklega vel við breiðar axlir Hæð 15cm
  • XL Fyrir þá sem vilja hámarkshæð. Einnig góður sem aukastuðningur fyrir aftan bak þegar að setið er, á milli fóta á nóttunni eða aukastuðningur við ólétta líkama og við brjóstagjöf Hæð 16cm
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur