Vörur:

Eclettico Svefnsófi

Calia Italia

Eclettico svefnsófinn er einingarsófi með mörgum útfærslum þar sem hver eining hefur sinn tilgang og notkunareiginleika. Eclettico fæst m.a sem; Venjulegur svefnsófi, Tungusvefnsófi, horn svefnsófi, horn svefnsófi með tungu, svefnsófi með rafstillanlegum hvíldarstól í enda. Val er um sex mismunandi arma. Svefnpláss í boði er 120cm / 140cm / 160cm – Fæst í leðri í mörgum litum og mikið úrval af áklæðum. Niðurfellanleg bök til að veita betri stuðning við setu, og til að létta á rýminu.

  • Þrjár breiddir á svefnplássi 120cm, 140cm og 160cm
  • Þykk og góð dýna
  • Sex mismunandi gerðir af örmum í boði
  • Fæst með tungu, í horni eða bæði
  • Tvær útfærslur af horneiningu, stór/minni
  • fæst með opnu horni
  • Fæst með rafstillanlegum hægindastól í enda/um
  • Mikið úrval af litum í leðri eða vönduðum tauáklæðum
  • Niðurfellanleg bök til að létta rými, eða til að gefa meiri stuðning

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur