Eclettico svefnsófinn er einingarsófi með mörgum útfærslum þar sem hver eining hefur sinn tilgang og notkunareiginleika. Eclettico fæst m.a sem; Venjulegur svefnsófi, Tungusvefnsófi, horn svefnsófi, horn svefnsófi með tungu, svefnsófi með rafstillanlegum hvíldarstól í enda. Val er um sex mismunandi arma. Svefnpláss í boði er 120cm / 140cm / 160cm – Fæst í leðri í mörgum litum og mikið úrval af áklæðum. Niðurfellanleg bök til að veita betri stuðning við setu, og til að létta á rýminu.