Einstaklega þægileg og vönduð dýna með bambus í efralagi. Bambus veitir óviðjafnalega mýkt og mikið loftflæði sem heldur dýnunni svalri og þurri. Bambustré vaxa í sínu náttúlega umhverfi án þess að nota kemísk efni og er því bambus umhverfisvænn og ofnæmisvænn.
Svæðaskipt Pokafjöðrun til að hámarka þægindi við axlir og mjaðmir. Með því einu að snúa dýnunni við getur þú breytt sífleika dýnunarnar. Tveir stífleikar í einni og sömu dýnunni. Hæð 33cm. Fæst í stærðunum 80x200cm / 90x200cm /100x200cm / 120x200cm / 140x200cm / 153x200cm / 160x200cm / 180x200cm / 180x210cm / 193x203cm