Vörur:

Halvor Bakke Sængurver

Bedtime story

Rúmföt frá innanhúsarkitektinum og sjónvarpspersónunni Halvor Bakke. Þau koma úr Bedtime story línunni hans og eru í fallegu „houndtouth“ mynstri úr vönduðu bómullar flannel til að gefa óviðjafnanlega mýkt. Koma í stærðinni 140x200cm og koddarver fylgir 50x70cm. Rennilás er á rúmfötunum.

Lestu um Halvor Bakke hér: Halvor Bakke

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur