Vörur:

Raoul Hægindasófi

Raoul frá Calia

Raoul frá Ítalska framleiðandanum Calia er fáanlegur með rafstillanlegum skammelum. Hægt er að fá Raoul í mjög mörgum útfærslum, 2.sæta, 3.sæta 4.sæta o.sfv. Hægt er að fá misbreið sæti og misbreiðar tungur bæði hægri og vinstri. Efri hluti baks er stillanlegt og hægt að fella alveg niður. Raoul getur staðið alveg upp við vegg þó að baki sé hallað aftur. Mikið úrval af mismunandi litum í leðri (alklæddur leðri) og einnig mikið úrval af mismunandi áklæðum í mörgum litum. Hægt að fá mismunandi fætur undir Raoul.

Dæmi um stærðir

  • 2.sæta 184cm / 204cm / 220cm
  • 3.sæta 251cm / 281cm / 305cm
  • Tungusófi 251cm / 281cm 305cm
  • ATH ekki tæmandi listi um stærðir, hafið samband við verslun fyrir frekari upplýsingar um stærðarmöguleika
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur