Vörur:

EMMA Hægindasófi

Fjölbreytilegur hægindasófi

EMMA er virkilega fjölbreyttur sófi. Hægt er að fá Emma sem hægindasófa í mjög mörgum stærðum og mismunandi útfærslum. 2.sæta, 3.sæta, 4,sæta o.sfv. Sem Hornsófa, sem tungusófa bæði hægri og vinstri tungu. Hægt er að fá hann sem svefnsófa með hægindastól í öðrum eða báðum endum. Þú hefur val um mikið magn af mismunandi örmum og mismunandi löppum. Fáanlegur í mörgum gerðum af tauáklæði og í mismunandi litum. Emma fæst líka alklæddur leðri og í mörgum leðurlitum. Hafðu samband við verslun til að kanna hvaða útfærslur geta hentað þér

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur