Passion Continental frá Dunlopillo er rúm þróað úr ofnæmisprófuðum náttúrulegum efnum fyrir fullkomið jafnvægi stuðnings og þæginda. Rúmið er með 7 svæðaskiptum þægindasvæðum og 16cm kjarna úr nátturulegu latexi fyrir góðan stuðning og þægindi á nóttunni. Neðsti hluti rúmsins (botnin) er með 15cm Pokafjöðrun með auka 3cm þykku þægindarlagi ofan á sér. Tréverkið er vandlega smíðað og allar samsetningar viðarins eru fingurtapperaðar til að koma í veg fyrir brak í seinni tíma. Ofan á botninn eru 16cm latex kjarnarnir/dýnur (2x80cm eða 2x90cm) sem eru sameinaðir í eina heila kápu. Því er hægt að hafa tvo mismunandi stífleika í eina og sama rúminu. Ofan á allt saman er svo val um mismunandi yfirdýnur úr latexi 5-7cm þykkar.
Kemur í stærðunum 140x200cm / 160x200cm / 180x200cm / 180x210cm
Þrír mismunandi stífleikar og hægt að hafa sitthvorn stífleikan í sama rúminu