Vörur:

Dunlopillo passion Boxelevation

Dunlopillo

Rafstillanlega Dunlopillo rúmið sameinar lúxus, þægindi og vandaða hönnun. 16 cm náttúrulegur latexkjarni og pokafjöðrun mynda fullkomið jafnvægi stuðnings og mýktar, þar sem dýna og rúm renna saman í eina fallega heild. Rúmið aðlagast líkamanum einstaklega vel með sjö þægindasvæðum og er framleitt úr ofnæmisprófuðum, náttúrulegum efnum. FSC-vottuð rúmgrind tryggir styrk og hljóðláta notkun, ásamt stílhreinni þráðlausri fjarstýringu og öruggum rafmótor sem er aftengdur rafmagni þegar hann er ekki í notkun. (

  • Kemur í stærðunum 80x200cm(160x200cm) / 90x200(180x200cm) / 90x210cm(180x210cm)
  • Val um 7 mismundandi liti á áklæði
  • Val um mismunandi gerðir af löppum og í mismunandi hæðum
  • 3 mismunandi stífleikar af dýnum
  • Margar gerðir og þykktir af yfirdýnum
  • Fæst með eða án rúmgafls, margar gerðir rúmgafla í boði
  • Gert úr ofnæmisprófuðum og nátturulegum efnum
  • Aldrei síteingt rafmagn á mótorum (straumrofi)
  • Oeko-tex100 vottun og FCS vottun á öllum við
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur