Vörur:

Oracol Hornsófi

Calia Italia Hornsófi

ORACOL hornsófin er nýjasta viðbótin í Oracol línunni frá Calia Italia. Í hönnun hans var farinn hinn gyllti meðalvegur milli Þæginda og þarfra lína til að skapa nútímalegt stórborgar andrúmsloft. Fellanlegu höfuðpúðarnir skapa fallegar línur og auka þægindi til muna. Stálfæturnar skapa svo aukið gólfrými með því að leyfa gólfinu að sjást undan sófanum. Oracol er fáanlegur í mörgum stærðum og útfærslum. Oracol kemur alklæddur þykku nautsleðri eða fáanlegur í fjöldan allan af mismunandi áklæðum. Dæmi um útfærslu: Tungusófi sjá hér

Sérpöntun Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur