Vörur:

Brunstad Hornsófi

System+ sófakerfi

System+ Sófarnir frá Brunstad fást í ýmsum útfærslum, bæði hvað varðar stærð, arma, fætur, áklæði, liti og áferð áklæðis.

Hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar um útfærslumöguleikana í System+ frá Brunstad.

Brunstad er leiðandi norskur húsgagnaframleiðandi. Saga Brunstad nær aftur til 1941 þegar Hjálmar Brunstad byrjaði að búa til stóla. Sonur hans Helge Brunstad hélt áfram framleiðslu og sölu næstu áratugi og með því þróaðist Brunstad í einn af fremstu húsgagnaframleiðendum Noregs.

Með hjálp traustrar reynslu, hæfra starfsmanna, góðra hönnuða og áherslu á gæði á öllum stigum, hefur Brunstad haldið stöðugum sjó á síbreytilegum markað

Brunstad í 3. sæta útfærslu

Sérpöntunarvara, hafið samband við verslun Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur