Vörur:

HÖLLVIKEN Náttborð Ljósgrátt

Náttborð frá Svíþjóð

Náttborð úr hinni áberandi seríu Höllviken frá Mavis, hannað af sænska hönnuðinum Martina Elgemark.

Náttborðið er einstakt dæmi um hagnýt hönnun með dæmigerðum skandinavískum blæ. Efnisval Martinu er framúrskarandi og einkennandi smáatriðum, eins og t.d leður í kringum höldur.

Borðin eru fáanleg lökkuð ljósgrá eða í spónlagðri eik. Fyrir enn persónulegra útlit er hægt að uppfæra í stílhreina steinplötu í sænskum kalkstein eða ítölskum marmara.

Stærð: Breidd 42cm / Dýpt 30cm / Hæð 72cm

Ljósgrátt Náttborð - Sjá hér

Höllviken kommóða Sjá hér

Kemur Samsett

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur